top of page

Hvað gerum við?
Um Fjármálaræktina

Þjálfarar Fjármálaræktarinnar hafa það eitt að leiðarljósi að efla þína fjárhagslegu heilsu og aðstoða þig við að ná markmiðum þínum. Við tölum um fjármál á mannamáli og gefum þér einfaldar og skýrar ráðleggingar.
Áskriftarleiðirnar okkar eru árangursrík leið fyrir þig til þess að efla fjárhagslega heilsu þína, styrkja fjárhagslega framtíð og ná settum markmiðum.
Vertu í bandi!
Sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri!
Sími 497-0090
bottom of page